Occupy Wall Street eins árs í gćr 17.09.2012

Ţađ veldur mér alltaf vonbrigđum hvađa fréttir ná til stćrstu fréttamiđla Íslands og/eđa heimsins. Til ađ mynda voru hópmótmćli í New York í gćr ţar sem yfir 180 mótmćlendur voru handteknir. Ástćđa mótmćlanna í gćr voru vegna eins árs "afmćlis" occupy wall street hreyfingarinnar en hún á rćtur sínar ađ rekja til mótmćla sem áttu sér stađ í fyrra ađallega gegn fyrirtćkjagrćđgi, launamisrétti og spillingarmćtti peninga í stjórnmálum.

Eftir ađ OWS hreyfingin kom saman og tjaldađi eftirminnilega í Zucotti Park í New York í fyrra hefur fjöldinn allur af OWS hreyfingum og mótmćlum sprottiđ upp um gjörvöll Bandaríkin sem og öđrum stórborgum heimsins. Forsprakkar hreyfingarinnar telja sig vera rödd ţeirra 99% fólks í heiminum og hafa ţeir barist gegn vaxandi mun á skiptingu auđvaldsins milli ríkra og fátćkra í Bandaríkjunum. OWS hreyfingin í New York átti undir vök ađ verjast í Nóvember í fyrra ţar sem lögreglan í New York réđst ađ tjaldbúđum mótmćlenda, ţar sem um 200 manns voru handteknir. Ađrir mótmćlendahópar OWS um Bandaríkin hafa einnig orđiđ fyrir fjöldahandtökum í kjölfariđ. 

media-blackout-SMALL 

Ţađ ber ađ nefna ađ 46.7 milljón manns í Bandaríkjunum treysta á "food stamps" matarmiđa fyrir matarinnkaupum og yfir 15 milljón ţeirra eru börn. Hér er áhugaverđ grein frá CNN um máliđ, http://money.cnn.com/2012/06/25/news/economy/food-stamps-ads/index.htm. Svo ber ađ nefna ađ ţađ er taliđ ađ 3,5 milljón manna í Bandaríkjunum eru án heimilis međan 18,5 milljón heimili standa auđ, http://blog.amnestyusa.org/us/housing-its-a-wonderful-right/.

Er vaxandi spenna milli Ísraels og Írans möguleg lausn á ţessu vandamáli?  http://www.telegraph.co.uk/news/worldnews/middleeast/iran/9545597/Armada-of-international-naval-power-massing-in-the-Gulf-as-Israel-prepares-an-Iran-strike.html

 Af hverju ţetta kemst ekki í fjölmiđla međan ađalfrétt morgunblađsins núna er "ökumenn undir áhrifum" og vísir talar um ađ "Danir tapa stórfé á örum frumsýningum kvikmynda" ţykir mér afar merkilegt. 

OWS police 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband