25.10.2012 | 10:09
Kappræður milli forsetaframbjóðenda USA - í heild sinni
Frábært að sjá aðra frambjóðendur finna sér leið til almennings ! og mikilvægt að sjá umræður um mikilvæg málefni svo sem fátækt, hækkandi skólagjöld (skuldir nemenda) og veðurfarsbreytingar hjá forsetaframbjóðendunum. Einfaldlega sorglegt að sjá hvað þessir frambjóðendur þurfa að ganga í gegnum til að komast í helstu fjölmiðla landsins.
Pólitík | Breytt s.d. kl. 10:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.10.2012 | 09:26
Þeir sem eiga - verja sitt
Hverjir tala niður kosningar ? eru það menn sem eiga að vera í forsvari fyrir þjóðina ? Það er bara hreinlega sorglegt að flokkur sem ber nafnið sjálfstæðisflokkurinn tali niður þjóðaratkvæðagreiðslur og geri lítið úr niðurstöðum þeirra sem ákváðu að...
Stjórnlagaþing | Breytt s.d. kl. 09:37 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
17.10.2012 | 10:30
Forsetaframbjóðandi USA Jill Stein handtekin stuttu fyrir sjónvarpskappræðurnar 16/10-2012
Lögreglan handtók í gær forsetaframbjóðandann Jill Stein og meðframbjóðanda hennar, Cheri Honkala eftir að þær reyndu að komast að í sjónvarpskappræðunum milli Obama og Romney við Hofstra Háskólann í New York. Jill Stein var þarna að mótmæla því að fá...
Pólitík | Breytt s.d. kl. 10:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)